Hoppa yfir valmynd

Nefnd um mótun tillögu að vinnuverndarstefnu og skipulagi vinnuverndarmála hér á landi

Félagsmálaráðuneytið

Félags- og húsnæðismálaráðherra skipar nefnd um mótun tillögu að vinnuverndarstefnu og skipulagi vinnuverndarmála hér á landi þar sem velferð þeirra sem starfa á innlendum vinnumarkaði verði höfð að leiðarljósi. Lögð verði áhersla á að öryggi og góður aðbúnaður verði í fyrirrúmi á vinnustöðum sem og forvarnir, þar á meðal á sviði sálfélagslegra áhættuþátta í vinnuumhverfi, svo sem streitu og ofbeldi. Jafnframt verði lögð áhersla á að koma í veg fyrir vinnuslys og atvinnutengda sjúkdóma.

Nefndina skipa

 • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar
 • Björn Ágúst Sigurjónsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Gunnhildur Gísladóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Kristín Á. Guðmundsdóttir, tiln. af BSRB
 • Einar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Sigrún Heiða Birgisdóttir, tiln. af Geðhjálp
 • Guðný Elísabet Ingadóttir, tiln. af innanríkisráðuneyti
 • Sólveig B. Gunnarsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Pétur Reimarsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Eyjólfur Sæmundssson, tiln. af Vinnueftirliti ríkisins
 • Oddrún Lilja Birgisdóttir, tiln. af þingflokki Bjartrar framtíðar
 • Eyþór Rúnar Þórarinsson, tiln. af þingflokki Framsóknarflokksins
 • Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, tiln. af þingflokki Pírata
 • Margrét Lind Ólafsdóttir, tiln. af þingflokki Samfylkingarinnar
 • Bergur Þorri Benjamínsson, tiln. af þingflokki Sjálfstæðisflokksins
 • Steinunn Þóra Árnadóttir, tiln. af þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs
 • Halldór Sævar Guðbergsson, tiln. af Öryrkjabandalagi Íslands

Starfsmenn nefndarinnar eru Bjarnheiður Gautadóttir og Eva Margrét Kristinsdóttir

Skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 26. apríl 2016

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira