Starfssvið: Að halda áfram vinnu við innleiðingu á tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja. Þá skal nefndin yfirfara XII. kafla laga um fjármálafyrirtæki (undirkafla A og B um endurskipulagningu fjárhags og slit), nr. 161/2002, með hliðsjón af efnisákvæðum tilskipunar 2014/59/ESB.
Nefndarmenn:
Hjörleifur Gíslason, formaður, tilnefndur af fjármála-
og efnahagsráðuneytinu
Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Brynjar Kristjánsson, tilnefndur af Tryggingasjóði innstæðueigenda
Guðrún Áslaug Jósepsdóttir, tilnefnd af Seðlabanka Íslands
Linda Kolbrún Björgvinsdóttir, tilnefnd af Fjármálaeftirlitinu
Marta Margrét Ö. Rúnarsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Ragnar Hafliðason, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Yngvi Örn Kristinsson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Örn Hauksson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands
Varamaður:
Elvar Guðmundsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu