Nefndinni er falið að vinna drög að tillögu ráðherra til þingsályktunar um löggæsluáætlun fyrir Alþingi sem mælt er fyrir um í þingsályktun um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, samþykkt á Alþingi 19. júní 2012.
- Þórunn J. Hafstein, skrifstofustjóri á skrifstofu almannaöryggis og formaður tilnefnd af innanríkisráðherra,
- Friðfinnur Skaftason, sérfræðingur á skrifstofu samgangna,
- Skúli Þór Gunnsteinsson, lögfræðingur á skrifstofu almannaöryggis, tilnefndur af innanríkisráðherra,
-
Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, tilnefnd af þingflokki Bjartrar framtíðar
- Jóhanna María Sigmundsdóttir alþingismaður, tilnefnd af þingflokki Framsóknarflokksins,
- Helgi Jóhann Hauksson, stjórnmálafræðingur, tilnefndur af þingflokki Pírata,
- Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður, tilnefndur af þingflokki Samfylkingarinnar,
- Vilhjálmur Árnason, alþingismaður tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins,
- Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, tilnefnd af þingflokki Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs,
- Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, tilnefndur af Landssambandi lögreglumanna,
- Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, tilnefndur af embætti Ríkislögreglustjóra.
- Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
- Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður tilnefndur af þingflokki Framsóknarfokksins.
 ,
Með nefndinni starfa Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, fulltrúi lögreglustjóra og Óskar Bjartmarz, yfirlögregluþjónn, fulltrúi yfirlögregluþjóna.
 ,