Hoppa yfir valmynd

Nefnd um þingsályktun um löggæsluáætlun fyrir Ísland til tólf og fjögurra ára

Dómsmálaráðuneytið

Nefndinni er falið að vinna drög að tillögu ráðherra til þingsályktunar um löggæsluáætlun fyrir Alþingi sem mælt er fyrir um í þingsályktun um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, samþykkt á Alþingi 19. júní 2012.

 • Þórunn J. Hafstein, skrifstofustjóri á skrifstofu almannaöryggis og formaður tilnefnd af innanríkisráðherra,
 • Friðfinnur Skaftason, sérfræðingur á skrifstofu samgangna,
 • Skúli Þór Gunnsteinsson, lögfræðingur á skrifstofu almannaöryggis, tilnefndur af innanríkisráðherra,
 • Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, tilnefnd af þingflokki Bjartrar framtíðar

 • Jóhanna María Sigmundsdóttir alþingismaður, tilnefnd af þingflokki Framsóknarflokksins,
 • Helgi Jóhann Hauksson, stjórnmálafræðingur, tilnefndur af þingflokki Pírata,
 • Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi alþingismaður, tilnefndur af þingflokki Samfylkingarinnar,
 • Vilhjálmur Árnason, alþingismaður tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins,
 • Arndís Soffía Sigurðardóttir, lögfræðingur, tilnefnd af þingflokki Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs,
 • Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, tilnefndur af Landssambandi lögreglumanna,
 • Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, tilnefndur af embætti Ríkislögreglustjóra.
Varamenn:
 • Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
 • Þorsteinn Sæmundsson alþingismaður tilnefndur af þingflokki Framsóknarfokksins.

 ,

Með nefndinni starfa Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, fulltrúi lögreglustjóra og Óskar Bjartmarz, yfirlögregluþjónn, fulltrúi yfirlögregluþjóna.

 ,

Tímabundnar nefndir
Til baka
Síðast uppfært: 16.6.2020
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira