Hoppa yfir valmynd

Nefnd um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist

Nefndin er skipuð sbr. ákvæði 2. mgr. 4. gr. laga nr. 110/20016 um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist. Tveir nefndarmanna eru tilnefndir af Samtökum flytjenda og hljómplötuframleiðenda, einn úr röðum flytjenda og einn úr röðum hljómplötuframleiðenda, einn tilnefndur af STEF og einn skipaður án tilnefningar og skal hann vera formaður. Varamenn eru skipaðir með sama hætti. Hlutverk nefndarinnar er að fara yfir umsóknir um endurgreiðslur vegna kostnaðar sem fellur til við hljóðritun á tónlist.

Í nefndinni eiga sæti:

Aðalmenn:

  • Erna Jónsdóttir, skipuð formaður án tilnefningar 
  • Eiður Arnarson, tilnefndur af Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðenda sem fulltrúi hljómplötuframleiðenda  
  • Gréta Salóme Stefánsdóttir, tilnefnd af Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðenda sem fulltrúi flytjenda,
  • Jakob Frímann Magnússon, tilnefndur af STEF

Varamenn:  

  • Guðrún Björk Bjarnadóttir, tilnefnd af STEF 
  • Gunnar Hrafnsson, tilnefndur af Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðenda sem fulltrúi flytjenda 
  • María Rut Reynisdóttir, tilnefnd af Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðenda sem fulltrúi hljómplötuframleiðenda.

Fastanefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum