Nefnd um undanþágu frá banni við beitingu nauðungar er skipuð samkvæmt 15. gr. laga nr. 88/2011 um réttindagæslu fyrir fatlað fólk
Nefndina skipa
- Brynhildur G. Flóvenz, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands, formaður
- Oddur Ingimarsson, geðlæknir á geðsviði Landspítala
- Friðrik Sigurðsson, þroskaþjálfi
Varamenn
- Nanna Briem, geðlæknir og yfirlæknir á meðferðargeðdeild Landspítala
- Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, lögfræðingur og þroskaþjálfi
Starfsmaður nefndarinnar frá 1. september 2018, er Silja Stefánsdóttir, sérfræðingur.
Skipunartími er frá 15. nóvember 2016 til 14. nóvember 2020