Hoppa yfir valmynd

Starfshópur skv. lögum nr. 127/2016, sem greini með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Starfssvið: Að greina  með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast.

Nefndarmenn:
Sara Lind Guðbergsdóttir, formaður, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Benedikt Þór Valsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Gyða Hrönn Einarsdóttir, tilnefnd af BHM
Hannes Gunnar Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
Henný Gunnarsdóttir Hinz, tilnefnd af ASÍ
Kristín Áslaug Guðmundsdóttir, tilnefnd af BSRB
Oddur Sigurður Jakobsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands

Varamenn:
Andri Valur Ívarsson, tilnefndur af BHM
Ársæll Ársælsson, tilnefndur af BSRB
Einar Mar Þórðarson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Ellisif Tinna Víðisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Magnús M. Norðdahl, tilnefndur af ASÍ
Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Þórður Árni Hjaltested, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands

Skipuð: 08.06.2017-31.12.2017

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira