Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarnefnd vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Hlutverk ráðgjafarnefndar vegna innleiðingar og eftirfylgni aðgerða til að auka nýliðun kennara er m.a. að:

-     fylgja eftir innleiðingu aðgerða, hafa yfirsýn og veita ráðgjöf eftir þörfum,
-     fylgja eftir samkomulagi um launað starfsnám kennaranema á lokaári,
-     fylgja eftir verklagsreglum um nýliðunarsjóð,
-     bera ábyrgð á árlegu endurmati aðgerða með tilliti til árangurs og úrbóta,
-     önnur úrlausnaatriði er varða aðgerðir um nýliðun kennara.

Skipunartími er frá 4. júní 2019 til 3. júní 2024.

Ráðgjafarnefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:
Sonja Dögg Pálsdóttir, formaður, án tilnefningar,
Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Sólveig María Árnadóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta,
Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
Guðmundur Engilbertsson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins.

Varamenn:
Guðni Olgeirsson, án tilnefningar,
Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Jóhanna Ásgeirsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta,
Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
Kristín Jónsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins.

 
 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira