Hlutverk nefndarinnar er að fjalla um umsóknir frá fyrirtækjum er æskja þess að taka nemendur í starfsþjálfun í iðninni sbr. skilyrði 8. greinar reglugerðar nr. 840/2011 um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað. Um störf nemaleyfisnefnda fer skv. ákvæðum erindisbréfs.
Aðalmenn:
Anna Kristín Guðnadóttir, tilnefnd af starfsgreinaráði samgöngu-, farartækja- og flutningsgreina,
Gísli Árnason, tilnefndur af starfsgreinaráði samgöngu-, farartækja- og flutningsgreina,
Helgi Guðmundsson, tilnefndur af starfsgreinaráði samgöngu-, farartækja- og flutningsgreina.
Varamaður:
Valur Helgason, tilnefndur af starfsgreinaráði samgöngu-, farartækja- og flutningsgreina.