Hoppa yfir valmynd

NOSOSKO - Norræna hagsýslunefndin

Á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur um árabil verið starfandi sérstök hagskýrslunefnd á sviði heilbrigðis- og tryggingamála, NOSOSKO. Meginverkefni NOSOSKO er að vinna að samanburðarhæfri skýrslugerð um heilbrigðis- og tryggingamál á Norðurlöndunum og gefa árlega út skýrslur um það efni.

Nefndina skipa

  • Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, formaður
  • Kristinn Karlsson, Hagstofu Íslands
  • Sigurður M. Grétarsson, Tryggingastofnun ríkisins


Ráð og stjórnir
Félagsmálaráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum