Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Skipuð 12. apríl 2018
Nefndin er skipuð skv. 6.gr. laga nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur til þriggja ára í senn. Í nefndinni skulu eiga sæti níu fulltrúar sem hefur sérfræðiþekkingu á þessu sviði. Við skipan í nefndina skulu m.a. höfð í huga tengsl við sérfræðistofnanir í náttúrufræði og siðfræði

Nefndin skal veita umsagnir samkvæmt lögunum auk þess sem hún skal veita eftirlits- og framkvæmdaraðilum ráðgjöf um framkvæmd laganna og beita sér fyrir fræðslu um erfðabreytingar. Þá ber nefndinni að gera tillögur til ráðherra um allt það sem horfir til betri vegar í málaflokki þessum.

Um starfshætti og hlutverk nefndarinnar fer skv. reglugerð nr. 68/1998, um ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur.

Án tilnefningar
Pétur Henry Petersen, formaður
Menja von Schmalensee, til vara

Álfheiður Ingadóttir, varaformaður
Rómbert Arnar Stefánsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Matís
Elísabet Eik Guðmundsdóttir,
bryndís Björnsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands
Eyja Margrét Brynjarsdóttir,
Ólafur Páll Jónsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands
Arnar Pálsson
Snædís Huld Björnsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Læknadeildar Háskóla Íslands
Erna Magnúsdóttir
Sara Sigurbjörnsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri
Jón Hallsteinn Hallsson
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands
Trausti Baldursson
Ásrún Elmarsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Háskólans á Hólum
Skúli Skúlason,
Stefán Óli Steingrímssontil vara

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira