Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipuð 29. nóvember 2024.
Nefndin er skipuð skv. 6.gr. laga nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur til þriggja ára í senn. Í nefndinni skulu eiga sæti níu fulltrúar sem hefur sérfræðiþekkingu á þessu sviði. Við skipan í nefndina skulu m.a. höfð í huga tengsl við sérfræðistofnanir í náttúrufræði og siðfræði

Nefndin skal veita umsagnir samkvæmt lögunum auk þess sem hún skal veita eftirlits- og framkvæmdaraðilum ráðgjöf um framkvæmd laganna og beita sér fyrir fræðslu um erfðabreytingar. Þá ber nefndinni að gera tillögur til ráðherra um allt það sem horfir til betri vegar í málaflokki þessum.

Um starfshætti og hlutverk nefndarinnar fer skv. reglugerð nr. 68/1998, um ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur.

Án tilnefningar
Hans Tómas Björnsson, formaður
Jón Hallsteinn Hallsson, til vara

Ingibjörg Gunnarsdóttir, varaformaður

Samkvæmt tilnefningu Matís
Björn Þór Aðalsteinsson
Ólafur Héðinn Friðjónsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands
Svava Sigurðardóttir
Ólafur Páll Jónsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands
Sigríður Rut Franzdóttir
Sara Sigurbjörnsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Læknadeildar Háskóla Íslands
Linda Viðarsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri
Jón Hjalti Eiríksson
Birna Kristín Baldursdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands
Kristinn Pétur Magnússon
Rannveig Thoroddsen, til vara

Samkvæmt tilnefningu Háskólans á Hólum
Guðrún Jóhanna Stefánsdottir
Bjarni Kristófer Kristjánsson, til vara

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta