Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarnefnd fagstofnana og eftirlitsaðila skv. lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipuð 15. apríl 2019
Ráðgjafarnefndin er skipuð skv. 9. gr. laga nr. 36/2011 um stjórn vatnamála og 7. gr. reglugerðar nr. 935/2011 um stjórn vatnamála. Hlutverk nefndarinnar er að vera Umhverfisstofnun og vatnaráði til ráðgjafar um atriði sem undir lögin heyra og leggja fram nauðsynleg gögn vegna vinnu við gerð áætlana samkvæmt lögum um stjórn vatnamála og upplýsingar um hvaða gögn liggja fyrir. Gert er ráð fyrir að nefndin fundi eftir þörfum en eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Umhverfisstofnun skal hafa náið samráð við nefndina og leggur henni til starfsmann sem hefur umsjón með starfi nefndarinnar.

Skipunartími nefndarinnar er tímabundinn eða þar til ný vatnaáætlun gengur í gildi, sem áætlað er að verði árið 2022.

Samkvæmt tilnefningu Skógræktarinnar
Aðalsteinn Sigurgeirsson,
Edda Sigurdís Oddsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Samgöngustofu
Anna Margrét Björnsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn
Árni Einarsson

Samkvæmt tilnefningu heilbrigðisnefnda sveitarfélaga
Árný Sigurðardóttir
Sigrún Guðmundsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Mannvirkjastofnunar
Ásta Sóley Sigurðardóttir
Ragnhildur Sif Hafstein, til vara

Samkvæmt tilnefningu Landbúnaðarháskóla Íslands
Berglind Orradóttir
Hlynur Óskarsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Hafrannsóknastofnunar
Eydís Salome Eiríksdóttir
Sólveig Rósa Ólafsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Veðurstofu Íslands
Gerður Stefánsdóttir
Jórunn Harðardóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Fiskistofu
Guðni Magnús Eiríksson
Sumarliði Óskarsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Landmælinga Íslands
Jóhann Helgason
Steinunn Elva Gunnarsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Orkustofnunar
Kristján Geirsson
Linda Georgsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Vegagerðarinnar
Reynir Óli Þorsteinsson
Guðrún Þóra Garðarsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Matvælastofnunar
Sigrún Ólafsdóttir
Héðinn Friðjónsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Landgræðslunnar
Sigurjón Einarsson
Gústav Ásbjörnsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Samtaka náttúrustofa
Sindri Gíslason
Erlín Emma Jóhannsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Íslenskra orkurannsókna
Steinunn Hauksdóttir
Daði Þorbjörnsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands
Sunna Björk Ragnarsdóttir
Trausti Baldursson, til vara 
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira