Ráðgjafarnefnd fyrir Gæðaráð íslenskra háskóla á að vera Gæðaráði íslenskra háskóla upplýsandi um háskólakerfið á Íslandi og samsetningu þess hverju sinni og miðla upplýsingum frá Gæðaráði til háskólasamfélagsins og hagsmunaaðila.
Í ráðgjafarnefndinni eiga sæti eftirtaldir aðilar:
Aðalmenn:
- Áslaug Helgadóttir, tilnefnd af Háskóla Íslands,
- Einar Hreinsson, tilnefdur af Háskólanum í Reykjavík,
- Sigrún Magnúsdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Akureyri,
- Skúli Skúlason, tilnefndur af Hólaskóla - Háskólanum á Hólum,
- Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, tilnefnd af Listaháskóla Íslands,
- Brita Kristina Berglund, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands,
- Signý Óskarsdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Bifröst,
- Aldís Mjöll Geirsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta,
- Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta.
Varamenn:
- Guðmundur Valur Oddsson, tilnefndur af Háskóla Íslands,
- Ingibjörg Guðmundsdóttir, tilnefnd af Háskólanum í Reykjavík,
- Sigurður Kristinsson, tilnefndur af Háskólanum á Akureyri,
- Bjarni Kristófer Kristjánsson, tilnefndur af Hólaskóla - Háskólanum á Hólum,
- Sóley Björt Guðmundsdóttir, tilnefnd af Listaháskóla Íslands,
- Álfheiður Marinósdóttir, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands,
- Anna Elísabet Ólafsdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Bifröst,
- Sunna Mjöll Sverrisdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta,
- Guðrún Baldvinsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta.