Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarnefnd um útflutning hrossa

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Skv. 7. gr. laga nr. 27/2011 um útflutning hrossa skipar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fimm manna ráðgjafarnefnd um málefni er snerta útflutning hrossa. Nefndin er samráðsvettvangur stjórnvalda og þeirra sem að þeim málefnum vinna. Bændasamtök Íslands, Félag hrossabænda, Matvælastofnun og Félag hrossaútflytjenda tilnefna einn mann í nefndina hver en ráðherra skipar formann án tilnefningar.

Í nefndinni eiga sæti:

  • Kjartan Hreinsson, skipaður formaður án tilnefningar
  • Jón Baldur Lorange, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands
  • Hulda G. Geirsdóttir, tilnefnd af Félagi hrossabænda
  • Gunnar Örn Guðmundsson, tilnefndur af Matvælastofnun
  • Kristbjörg Eyvindsdóttir, tilnefnd af Félagi hrossaútflytjenda.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira