Hoppa yfir valmynd

Rannsóknarnefnd samgönguslysa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Rannsóknarnefnd samgönguslysa starfar samkvæmt lögum um rannsókn samgönguslysa, nr. 18/2013. Með lögunum sem tóku gildi 1. júní 2013 var starfsemi rannsóknarnefndar flugslysa, rannsóknarnefndar sjóslysa og rannsóknarnefndar umferðarslysa sameinuð og féllu lög um nefndirnar þrjár þar með úr gildi.

Markmið laganna um rannsóknarnefnd samgönguslysa er að fækka slysum og auka öryggi í samgöngum með því að efla og bæta slysarannsóknir.

Nefndin er þannig skipuð:

 • Geirþrúður Alfreðsdóttir, verkfræðingur, flugstjóri og jafnframt formaður.
 • Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur.
 • Bryndís Lára Torfadóttir, flugmaður.
 • Gestur Gunnarsson, flugvirki.
 • Guðmundur Úlfarsson, Ph.D. prófessor og samgönguverkfræðingur.
 • Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna,
 • Ingi Tryggvason, lögfræðingur og jafnframt varaformaður. 

Varamenn eru:

 • Hjörtur Emilsson, skipatæknifræðingur.
 • Hörður Vignir Arilíusson, flugumferðarstjóri.
 • Kristín Sigurðardóttir, læknir.
 • Pálmi Kr. Jónsson, vélfræðingur.
 • Guðrún Nína Petersen, sérfræðingur á sviði veðurfræðisrannsókna.
 • Tómas Davíð Þorsteinsson, öryggissérfræðingur.

Skipunartími frá og með 1. júní 2018 til og með 31. maí 2023 eða til fimm ára.

Rannsóknarnefnd samgönguslysa
Húsi FBS-R v. Flugvallaveg, 101 Reykjavík
Sími: 511 1666 / Fax: 511 1667
24 tíma bakvakt: 660 0336
Netfang [email protected]

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira