Hoppa yfir valmynd

Refsiréttarnefnd

Dómsmálaráðuneytið

Refsiréttarnefnd hefur það hlutverk að vera ráðuneytinu til ráðgjafar á sviði refsiréttar og annast endurskoðun refsilaga.
Helstu verkefni nefndarinnar eru að:

  • vera innanríkisráðherra til ráðgjafar um samningu frumvarpa og annarra reglna á sviði refsiréttar,
  • semja frumvörp og aðrar reglur að beiðni ráðherra á því sviði og í samræmi við áætlun og áherslur ráðherra,
  • veita umsagnir um frumvörp og aðrar tillögur er varða refsirétt,
  • fylgjast með þróun á sviði refsiréttar, þar með talið erlendra refsilaga, einkum á Norðurlöndum, og alþjóðlegum viðhorfum á þessu sviði.

Í nefndinni eiga sæti:

  • Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, formaður
  • Egill Stephensen saksóknari
  • Símon Sigvaldason héraðdómari
  • Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari
  • Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson lögfræðingur
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira