Hoppa yfir valmynd

Réttarfarsnefnd

Dómsmálaráðuneytið

Réttarfarsnefnd er fastanefnd skipuð af dómsmálaráðherra. Nefndin hefur það hlutverk að vera ráðherra til ráðgjafar á sviði réttarfars.

Helstu verkefni nefndarinnar eru að:

  • vera dómsmálaráðherra til ráðgjafar um samningu frumvarpa og annarra reglna á sviði réttarfars,
  • semja frumvörp og aðrar reglur að beiðni ráðherra á því sviði og í samræmi við áætlun og áherslur ráðherra,
  • veita umsagnir um frumvörp og aðrar tillögur er varða réttarfar.

Í nefndinni eiga sæti:

  • Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Hæstarétt Íslands og formaður stjórnar dómstólasýslunnar, sem jafnframt er formaður,

  • Ása Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands,

  • Ragnheiður Harðardóttir, dómari við Landsrétt

  • Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.

  • Benedikt Bogason, dómari við Hæstarétt Íslands

Tengiliður ráðuneytisins við nefndina er Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins.

Skipunartími er frá og með 1. mars 2017 til og með 28. febrúar 2022.


Lög og reglur er varða réttarfar o.fl.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira