Safnaráð 2025 - 2029
Safnaráð starfar skv. 7. gr. safnalaga nr. 141/2011. Hlutverk safnaráðs er ma. að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun, fjalla um stofnskrár og viðurkenningu safna og veita umsögn um styrkumsóknir úr safnasjóði.
Safnaráð skipað frá 1. febrúar 2025 til 31. janúar 2029
Aðalfulltrúar
Vilhjálmur Bjarnason, formaður, skipaður án tilnefningar
Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar
Guðrún Dröfn Whitehead, tilnefnd af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráði safna
Hlynur Hallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra safna og safnmanna
Jóhanna Erla Pálmadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Varafulltrúar
Valborg Snævarr, skipuð án tilnefningar
Svanhvít Friðriksdóttir, skipuð án tilnefningar
Hólmar Hólm, tilnefndur af Íslandsdeild ICOM, alþjóðaráðs safna
Þóra Sigurbjörnsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra safna og safnmanna
Tilkynnt verður síðar um tilnefningu varamanns Sambands íslenskra sveitarfélaga