Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samkvæmt 7. gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87/1998, skal sérstök samráðsnefnd sem skipuð er fulltrúum eftirlitsskyldra aðila starfa í tengslum við Fjármálaeftirlitið.

Ráðherra skipar í samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila til fjögurra ára í senn eftir tilnefningum eftirlitsskyldra aðila. Í nefndinni eiga sæti þrír menn tilnefndir af Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu, einn tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða og einn skipaður af ráðherra án tilnefningar.

Í nefndinni sitja:

  • Finnbogi Rafn Jónsson, skipaður án tilnefningar.
  • Heiðrún Emilía Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu.
  • Hreiðar Bjarnason, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu.
  • Þórður Pálsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu.
  • Þórey S. Þórðardóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta