Nefndin tók við starfi samráðsnefndar um efnahagsmál (SUE) sem jafnframt lét af störfum. Fjármála- og efnahagsráðuneytið skipar þrjá fulltrúa, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið einn og Samband íslenskra sveitarfélaga fjóra.
Nefndin er þannig skipuð:
- Eiríkur Benónýsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
- Björn Þór Hermannsson, fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Maríanna Jónasdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Dóróthea Jóhannsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Frá sveitarfélögum:
- Sigurður Ármann Snævarr, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Birgir Björn Sigurjónsson, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Brynja Kolbrún Pétursdóttir, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Rósa Steingrímsdóttir, frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga