Hoppa yfir valmynd

Samráðsvettvangur um mótun stefnu í úrgangsstjórnun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Skipaður 14. október 2013
Samráðsvettvangnum er ætlað að efla samstarf á sviði úrgangsstjórnunar og stuðla að virku samráði við hagsmunaaðila við mótun stefnu í úrgangsstjórnun. Með samráðsvettvangnum gefst tækifæri á að ræða úrgangsstjórnun í víðu samhengi og velta upp hugmyndum og/eða tillögum sem nýtast við frekari stefnumótun af hálfu ráðuneytisins á þessu sviði. Gert er ráð fyrir að í samráðsvettvanginum verði rætt um landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024, sem gefin var út í apríl sl. og hvernig tillögum sem þar koma fram verði best fylgt eftir. Jafnframt er gert ráð fyrir að fjallað verði um önnur tilfallandi atriði í úrgangsstjórnun.

Án tilnefningar
Laufey Helga Guðmundsdóttir, formaður

Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lúðvík E. Gústafsson

Samkvæmt tilnefningu Úrvinnslusjóðs
Ólafur Kjartansson

Samkvæmt tilnefningu Samtaka atvinnulífsins
Pétur Reimarsson

Samkvæmt tilnefningu Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi
Rósa Magnúsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Neytendasamtakanna
Þuríður Hjartardóttir

Samkvæmt tilnefningu Samtaka verslunar og þjónustu
Lárus M.K. Ólafsson

Samkvæmt tilnefningu Fenúr
Hafsteinn H. Gunnarsson

Samkvæmt tilnefningu Umhverfisstofnunar
Gunnlaug Einarsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Samtaka iðnaðarins
Bryndís Skúladóttir

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira