Skipuð 10. júní 2014
Nefndin er skipuð skv. lögum nr. 64/1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna.
Nefndin skal leita faglegs stuðnings Hafrannsóknastofnunar og gangast fyrir skipulegu samráði við fulltrúa atvinnugreinarinnar við mótun langtímanýtingarstefnu og vera þeim ráðherra sem fer með sjávarútvegsmál til ráðgjafar. Hafrannsóknastofnun skal móta rannsóknastefnu og veita ráðgjöf um nýtingu á grundvelli opinberrar nýtingastefnu þegar hún liggur fyrir.
Án tilnefningar
Guðrún Marteinsdóttir, prófessor við HÍ
Guðrún Marteinsdóttir, prófessor við HÍ
Hugi Ólafsson skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Samkvæmt tilnefningu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Sigurgeir Þorgeirsson, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti