Mælst er til þess að starfshópurinn skili tillögum til ráðherra fyrir lok árs 2021.
Starfshópurinn er þannig skipaður:
Björk Óttarsdóttir, formaður, án tilnefningar,
Ragnheiður Bóasdóttir, án tilnefningar,
Guðrún Randalín Lárusdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands,
Þórður Kristjánsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Arnór Guðmundsson, tilnefndur af Menntamálastofnun,
Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
Þorsteinn Sæberg, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
Anna Kristín Sigurðardóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins,
Brynhildur Magnúsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti,
Þorsteinn Hjartarson, tilnefndur af Samtökum félagsmálastjóra á Íslandi,
Valgerður Janusdóttir, tilnefnd af Grunni - Félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum,
Klara Baldursdóttir Briem, tilnefnd af félagsmálaráðuneyti.