Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk
Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk er skipað samkvæmt 14. gr. laga nr. 88/2011 um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.
Sérfræðiteymið skipa:
- Salóme Anna Þórisdóttir, þroskaþjálfi og atferlisráðgjafi, formaður
- Ása Rún Ingimarsdóttir, þroskaþjálfi og atferlisfræðingur
- Áslaug Melax, einhverfuráðgjafi og kennari
- Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur
- Guðmundur Sævar Sævarsson, geðhjúkrunarfræðingur
- Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir
Ráðherra skipar teymið frá 1. janúar 2024 til fjögurra ára í senn.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.