Snorrastofa - stjórn 2022 - 2026
Fulltrúar skipaðir af menningarmálaráðherra í stjórn Snorrastofu með
vísun til skipulagsskrár fyrir Snorrastofu í Reykholti nr. 738/2013
Stjórn Snorrastofu 2022–2026:
Þorgeir Ólafsson formaður, fulltrúi Reykholtssóknar
Kristrún Heimisdóttir, fulltrúi Borgarbyggðar
Brynja Þorbjörnsdóttir, sameiginlegur fulltrúi Skorradalshrepps og Hvalfjarðarsveitar
Ása Berglind Hjálmarsdóttir, fulltrúi mennta- og menningarmála-ráðuneytis
Haukur Þorgeirsson, fulltrúi mennta- og menningarmála-ráðuneytis, tilnefndur af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum