Starfssvið: Að semja drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 til að innleiða reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins um markaðssvik nr. 596/2014 (MAR) í íslenskan rétt.
Nefndarmenn:
Eva H. Baldursdóttir, formaður, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Guðlaug María Valdimarsdóttir, tilnefnd af Fjármálaeftirlitinu
Pálmar Pétursson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu,
Baldur Thorlacius, tilnefndur af Nasdaq
Vigdís Halldórsdóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Björn Þorvaldsson, tilnefndur af dómsmálaráðuneytinu
Arnþrúður Þórarinsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneytinu