Starfssvið:
Að vinna frumvarp til að innleiða tilskipun ESB um breytingu á sértryggðum skuldabréfum og reglugerð ESB um fjármálafyrirtæki
Nefndarmenn:
Gunnlaugur Helgason, formaður, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Andri Freyr Stefánsson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Jóna Björk Guðnadóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Kristjana Jónsdóttir, tilnefnd af Seðlabanka Íslands
Kristján Ólafur Jóhannesson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands
Skipaður:
19. apríl 2022