Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um CBD-olíu

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að yfirfara gildandi löggjöf m.t.t. framleiðslu og markaðssetningar CBD-olíu sem fæðubótarefnis. 
Starfshópnum er jafnframt falið að skrifa frumvarp sem ráðherra tekur ákvörðun um hvort leggja skuli fram á vorþingi 2022. 


Starfshópurinn er þannig skipaður:

    Iðunn Guðjónsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar,
    Björg Þorkelsdóttir,  tilnefnd af heilbrigðisráðuneytinu,
    Sindri Kristjánsson,  tilnefndur af Lyfjastofnun,
    Grímur Ólafsson,  tilnefndur af Matvælastofnun.

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira