Fagráð um velferð dýra 2025-2028
Með lögum nr. 71/2021, um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar, voru gerðar breytingar á 5. gr. laga nr. 55/2013, um velferð dýra. Samkvæmt núgildandi ákvæði skipar ráðherra fagráð um velferð dýra og er skipunartími þess þrjú ár. Í fagráðinu sitja fimm aðilar og jafn margir til vara.
Fagráð er þannig skipað samkvæmt tilnefningum eftirfarandi aðila:
Þóra Jóhanna Jónasdóttir, formaður án tilnefningar,
Eyjólfur Kristinn Örnólfsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands,
Hinrik Ragnar Helgason, tilnefnd af Dýralæknafélagi Íslands,
Henry Alexander Henrysson,, tilnefndur af Siðfræðistofnun HÍ,
Anna Berg Samúelsdóttir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands,
Varamenn:·
Vigdís Tryggvadóttir, dýralæknir, tilnefnd af Matvælastofnun,
Helga Sigríður Viðarsdóttir, tilnefndur af Dýralæknafélagi Íslands,
Guðrún Birna Brynjarsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
Emma Björg Eyjólfsdóttir, tilnefnd af Siðfræðistofnun HÍ,
Andrés Ingi Jónsson, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands