Hoppa yfir valmynd
27.03.2020 13:05 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í bankaráði NIB óska aðgerða til að draga úr efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru

Höfuðstöðvar NIB í Helsinki.  - myndMynd/ NIB Pamela Schönberg

Ráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í bankaráði Norræna fjárfestingarbankans (NIB) óskuðu í dag eftir því að bankinn gripi til skjótra aðgerða til þess að draga úr efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru.

Hvöttu ráðherrarnir bankann til þess að auka útlán eins og unnt er til fyrirtækja í aðildarríkjum bankans til þess hjálpa þeim að bregðast við tímabundnum rekstrarerfiðleikum og stuðla að stöðugleika í efnahagslífi aðildarríkjanna.

Norræni fjárfestingarbankinn er í eigu Norðurlanadanna og Eystrasaltsríkja. Helsta markmið hans er að fjármagna verkefni sem stuðla að bættri framleiðni í aðildarríkjum, t.d. á sviði orku- og umhverfismála, samgangna, fjarskipta og annarra innviða. Bankinn hefur einnig það hlutverk að styðja aðildarríkin þegar efnahagserfiðleikar steðja að. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra gegnir um þessar mundir formennsku í bankaráði Norræna fjárfestingarbankans.

Fréttatilkynningin á ensku

Nordic-Baltic Ministers, Governors of the Nordic Investment Bank (NIB), have today invited the Bank to take swift action to help alleviate the effects from the corona crisis.

The Governors urge the Bank to increase lending to the maximum level to businesses in the region affected by the crisis. In this way, the Bank can support stabilization of the economy in the Nordic-Baltic countries.

“We expect the NIB to support sustainable businesses facing short term liquidity problems due to the crisis. The NIB should be able to extend loans to financial intermediaries for on-lending to small and medium-sized companies as well as provide direct financing to larger businesses experiencing a downturn. It is also of utmost importance that the Bank seeks out businesses under strain and assists them in bridging the effects of the current crisis. The Bank should support member states’ businesses to the widest extent possible to overcome the crisis.”

The Nordic Investment Bank

The Nordic Investment Bank is jointly owned by the Nordic-Baltic countries. The Bank’s mandate is twofold, to finance projects that improve productivity and protect the environment in the member countries. The Bank may also assist its members in economic crises. NIB’s financial position is strong, as reflected in its excellent credit rating. The Bank’s normal annual business volume is 3-4 billion EUR.

The Bank’s Board of Directors will consider lending increases based on continuously updated information in the context of the Bank’s risk management framework and sound banking practices.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira