Hoppa yfir valmynd
26.05.2020 09:02 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Aukaúthlutun styrkja til atvinnuleikhópa: 30 fjölbreytt verkefni

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020 vegna COVID-19. Ákveðið var að veita 95 milljónum kr. til alls 30 verkefna sem skiptast þannig: níu leikverk, fjögur sviðsverk fyrir börn, þrjú söngverk, fimm dansverk, tvær sirkussýningar, tvær hátíðir, fimm rannsóknar- og námskeiðsverkefni. Sjá nánar á vef Rannís.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira