Hoppa yfir valmynd
14. september 2020 Heilbrigðisráðuneytið

Bein útsending frá 70. fundi Evrópuskrifstofu WHO

Dr. Hans Kluge, framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO - mynd

Forgangsröðun á sviði heilbrigðismála og staðan af völdum COVID-19 verða mál í brennidepli á 70. ársfundi Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem haldinn er í dag og á morgun. Þátttakendur á fundinum koma frá 53 aðildarríkjum Evrópuskrifstofunnar. Fundurinn fer fram á vefnum og er hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef WHO. Þetta er fyrsti ársfundurinn undir forystu Dr. Hans Kluge sem kjörinn var framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofunnar á liðnu ári.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum