Hoppa yfir valmynd
25. nóvember 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Skýrsla eftirlitsnefndar með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána

Eftirlitsnefnd með framkvæmd viðbótar- og stuðningslána sem skipuð var af fjármála- og efnahagsráðherra í vor hefur nú skilaði sinni fyrstu skýrslu. Eftirlitsnefndinni er ætlað að hafa almennt eftirlit með framkvæmd lánveitinga til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjutapi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og skal hún skila fjármála- og efnahagsráðherra skýrslu um framkvæmdina á sex mánaða fresti.

Í ábendingum nefndarinnar í skýrslunni kemur m.a. fram að hún bendi á þann möguleika að framlengja ríkisábyrgð vegna viðbótarlána og stuðningslána inn í árið 2021. Er þegar unnið að þessu eins og fram kom hjá fjármála- og efnahagsráðherra þegar hann kynnti viðspyrnuaðgerðir stjórnvalda 20. nóvember sl

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira