Hoppa yfir valmynd
23. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan

Frá bólusetningu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 29. desember 2020 - myndStjórnarráðið

Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta verður stærsta vikan í bólusetningum á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi.

Nú hafa 80.721 einstaklingar fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis, eða um 29% af heildarfjöldanum. Við mánaðarmótin apríl/maí munu því um 104.000 einstaklingar hafa fengið að minnsta kosti einn skammt bóluefnis.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira