Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. mars 2010

16.3.2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 16. mars

Fjármálaráðherra

1) Rannsókn skattalagabrota í tengslum við bankahrunið

2) Skattaleg meðferð eftirgefinna skulda - breytingar á lögum nr. 90/2033, um tekjuskatt

Mennta- og menningarmálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á höfundalögum (eintakagerð safna, VII. kafli (réttarfar, viðurlög, bótareglur), varðar tilskipun. 2001/29/EB, 2004/48/EB og 2006/123/EB)

Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira