Hoppa yfir valmynd
20. september 2011

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Eldgos í Grímsvötnum 2011 og Múlakvíslarhlaup, eldgos í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi 2010 – viðbótar fjárþörf

2) Forsetaúrskurður um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti og forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna á milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands

3) Samantekt um lögfræðiráðgjöf vegna kyrrsetningar eigna Landsbankans í Bretlandi

Fjármálaráðherra

Skýrsla um áhrif beitingar hryðjuverkalaga á íslensk fyrirtæki

Umhverfisráðherra/mennta- og menningarmálaráðherra

Tillaga um að setja Torfajökulssvæðið á yfirlitsskrá Íslands, skv. ákvæðum 11. gr. samnings UNESCO um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims frá árinu 1972

Mennta- og menningarmálaráðherra

Skýrsla OECD um menntamál – Education at a Glance 2011

Velferðarráðherra

Bréf eftirlitsstofnunar EFTA frá 18. júlí sl.

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum