Hoppa yfir valmynd
27. mars 2012

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. mars 2012

 

Iðnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru  sem notar orku, með síðari breytingum

Mennta- og menningarmálaráðherra
Ríkisútvarpið

Fjármálaráðherra
Vaðlaheiðargöng

Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um lögmæltar ökutækjatryggingar og skaðabótaábyrgð  vegna vélknúinna ökutækja
2) Frumvarp til nýrra laga um neytendalán
3) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008
4) Frumvarp til breytinga á lögum nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir
5) Frumvarp til laga um rafeyrisfyrirtæki
6) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði  og fagfjárfestasjóði.
7) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur, nr. 79/2008,  með síðari breytingum

Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja  um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012
2) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. mars 2012.  Ákvarðanir  sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34-73/2012
3) Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í  samningsköflum 1 og 14 í aðildarviðræðum Íslands og ESB

Velferðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur  erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör  starfsmanna þeirra
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 139/2005, um starfsmannaleigur
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál
5) Frumvarp til laga um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi  starfsendurhæfingarsjóða
6) Frumvarp til laga um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum