Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 24. apríl 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Staða þingmála

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum

2) Bréf ESA vegna allsherjarbanns við gengistryggingu lána í íslenskum krónum, ásamt minnisblaði

3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (innheimta iðgjalda 2012)

4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum. (sparisjóðir/ inngrip FME)

Utanríkisráðherra

1) Fundur í sameiginlegu EES-nefndinni 30. apríl 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74-102/2012

2) Staðfesting samnings um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkisráðherra

Staðan í makríl-deilunni

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira