Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

    Þingmálaskrá 144. löggjafarþings 2014 – 2015

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, með síðari breytingum
2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, nr. 61/1999 (innleiðing tilskipunar)

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/1994, um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja
2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 42/2009, um visthönnun vöru sem notar orku

Innanríkisráðherra
    Frumvarp til laga um breyting á lögum um nauðungarsölu nr. 90/1991-2014

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra    
    Frumvarp til laga um breytingu á jarðalögum, nr. 81/2004, með síðari breytingum (lausn úr landbúnaðarnotum og sala ríkisjarða)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira