Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
    Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá virkjaður - eldgos í Holuhrauni og jarðhræringar í og við öskju Bárðarbungu og í Dyngjujökli

Dómsmálaráðherra
    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (framlenging á frestun á embætti héraðssaksóknara)

Félags- og húsnæðismálaráðherra

    Skipan starfshóps um framtíðarskipan fæðingarorlofsmála og starfshóps um barnatryggingar


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira