Hoppa yfir valmynd
24. mars 2015

Fundur ríkisstjórnarinnar 24. mars 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Ráðherranefnd um samræmingu mála sem varða fleiri en eitt ráðuneyti
2) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, með síðari breytingum

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til breytinga á höfundalögum - innleiðing tilskipunar 2012/28 um munaðarlaus verk
2) Frumvarp um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (lenging verndartíma hljóðrita)
3) Frumvarp til breytinga á höfundalögum, nr. 73/1972 (endurskoðun höfundalaga - einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)

Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum
2) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum, nr.16/1998, með síðari breytingum (skoteldar, EES-reglur, stórfelld brot)
3) Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (ábyrgð farsala vegna flutnings á farþegum o.fl., EES-innleiðing)
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, og lögum um loftferðir, með síðari breytingum (gjaldskrárheimildir, lagastoð fyrir EES-innleiðingu)
5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum (fjöldi hæstaréttardómara)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum