Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstórnarinnar 20. nóvember 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)
2) Tillögur vegna 2, umræðu fjárlaga og fjáraukalaga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Undirbúningur að setningu lífhagkerfisstefnu fyrir Ísland
2) Hafrannsóknastofnun 50 ára

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og lögum um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu

Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið (útvarpsgjald, frestun gildistöku) - lagt fram til kynningar

Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira