Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
 Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands

Innanríkisráðherra
1) Minnisblað um forsetakosningar 2016
2) Minnisblað um landamæraeftirlit vegna fjölgunar ferðamanna
3) Minnisblað um fjárveitingar til að mæta stórauknum fjölda umsókna um hæli á Íslandi
4) Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar (norræn og evrópsk handtökuskipun)

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999, með síðari breytingum (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu o.fl.)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira