Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. mars 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra 
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (Fjárfestingarheimildir)

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 18. mars 2016
2) Fullgilding á samningi WTO um viðskiptaliprun (trade facilitation) frá 2014

Innanríkisráðherra 
 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 
Skýrsla starfshóps um framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar varmadæla

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Minnisblað  um umfang og stöðu skipulagðs íþróttastarfs á Íslandi
2) Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms

Umhverfis- og auðlindaráðherra / mennta og menningarmálaráðherra
 Tillaga um að hafinn verði undirbúningur að tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira