Hoppa yfir valmynd
23. mars 2016

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
 Hryðjuverkin í Brussel

Heilbrigðisráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008 um sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring)

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
1)  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun)
2) Fjármögnun flugþróunarsjóðs árið 2016

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra / innanríkisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
 Öryggi ferðamanna - tillögur að aðgerðum 2016

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Tillögur starfshóps um  framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum
2)  Tillögur nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar

Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu breytinga á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamálsdómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði
2) Evrópskar reglur um eftirlit með fjármálamarkaði - upptaka í EES-samninginn og innleiðing á Íslandi

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum