Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2016

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. apríl 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skipan ráðherranefnda
2)  Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
1) Úttekt Samráðsvettvans um aukna hagsæld á skattkerfinu
2) Viðbrögð vegna afleiðinga óveðurs á Austurlandi í lok árs 2015 og landgræðsluverkefni vegna afleiðinga síðasta Skaftárhlaups

Fjármála- og efnahagsráðherra
 Opinber innkaup - Niðurstaða útboðs

Félags- og húsnæðismálaráðherra
 Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 Frumvarp til laga um félagasamtök til almannaheilla

Utanríkisráðherra
 Innleiðingarátak vegna næsta frammistöðumats Eftirlitsstofnunar EFTA, 31. maí 2016

Umhverfis- og auðlindaráðherra
 Jörðin Fell og Jökulsárlón

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum