Hoppa yfir valmynd
02. september 2016

Fundur ríkisstjórnarinnar 2. september 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
 Þátttaka Íslenska kammertríósins á listahátíð í Kína í tengslum við 45 ára afmæli stjórnmálasamskipta við Kína

Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 97/2016  um breytingu á XVI. viðauka (Opinber innkaup) við EES-samninginn
2) Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Hagkvæmnisathugun vegna nýs þjóðarleikvangs í Laugardal
2) Fjármögnun innviðauppbyggingar fyrir máltækni á Íslandi
3) Þingsályktun um afgerandi lagalega sérstöðu Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi

Félags- og húsnæðismálaráðherra
 Móttaka flóttafólks 2016


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum