Hoppa yfir valmynd
17. mars 2017

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 

Fjármála- og efnahagsráðherra  

Fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022  

Dómsmálaráðherra 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2008, um meðferð sakamála - rafræn undirritun sakbornings 

Utanríkisráðherra 

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn 

Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra  

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur nr. 79/2008 (eftirlitsgjald) 

Umhverfis- og auðlindaráðherra 

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda) 

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) 

3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (losun lofttegunda) 

4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) 

Umhverfis- og auðlindaráðherra 

Loftslagsmál og fjármál 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum