Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um vátryggingarsamstæður
2) Frumvarp til laga um lánshæfismatsfyrirtæki
 
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Skýrsla Matvælastofnunar
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 og 36/1992 um umgengni um nytjastofna og Fiskistofu (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um landgræðslu
2) Frumvarp til laga um skóga og skógrækt
3) Fjármögnun á verkefnum til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á svæðum sem eru undir álagi vegna ferðamanna

Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir,  með síðari breytingum (rafsígarettur, EES reglur)
2) Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir (heildarlög)
2)   Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
3)  Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnlaunavottun)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira