Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. desember 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Stefna og áætlun Stjórnarráðsins gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi

Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra

Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd

Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi

Utanríkisráðherra
Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA) - framlenging á skuldbindandi framlagavilyrði án fyrirvara

Fjármála- og efnahagsráðherra

    1. Þingsályktunartillaga um gerð stofnefnahagsreikninga fyrir ríkissjóð í heild og einstaka         ríkisaðila í A- hluta
    2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna         ríkisins (samspil launa og eftirlauna forstöðumanna)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira