Fundur ríkisstjórnarinnar 2. febrúar 2018
Forsætisráðherra
Umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (sakarkostnaður)
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Net- og upplýsingaöryggi - undirbúningur nýrrar heildarlöggjafar
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og XVII. viðauka (Hugverkaréttindi) við EES-samninginn
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 9. febrúar 2018
4) Tillaga að aðgerðum vegna fjölgunar umsókna um Schengen-vegabréfsáritanir til Íslands
5) Nýr forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur
6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar samenginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn
7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka (Gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) og X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn
8) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES- samninginn
Mennta- og menningarmálaráðherra
Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólahalds í leikskólum árin 2011-2015
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.